Kattegat eða Jótlandshaf er sund eða flói austur af Skagerrak milli Svíþjóðar og Danmerkur norðan við Sjáland og tengist Eystrasalti um Eyrarsund.