Kingston upon Hull | |
---|---|
![]() Queen's Gardens í Hull | |
![]() Hull í Englandi | |
Land | England |
Svæði | Yorkshire and the Humber |
Sýsla | East Riding of Yorkshire |
Stofnun | 1151 sem klaustur |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Daniel Brown |
Flatarmál | |
• Samtals | 71,45 km2 |
Mannfjöldi (2022) | |
• Samtals | 269.000 |
• Þéttleiki | 3.599/km2 |
Tímabelti | GMT |
Vefsíða | www.hullcc.gov.uk |
Kingston upon Hull (oftast stytt í Hull) er borg í Yorkshire við norðursjávarströnd Englands. Hull er gömul hafnarborg, en skip þaðan komu við sögu í þorskastríðunum við Íslandsstrendur. Íbúar eru um 269 þúsund (2022).