Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Labradorhaf

Kort sem sýnir Labradorhaf

Labradorhaf er angi af Norður-Atlantshafi á milli Labrador og Grænlands. Það tengist Baffinsflóa um Davis-sund í norðri. Í vestri tengist það Hudson-flóa um Hudson-sund. Hafið er helsta uppspretta djúpsjávarins í Norður-Atlantshafi sem flæðir langt suður eftir vesturjaðri Norður-Atlantshafsins. Norður- og vesturhluti hafsins er ísi lagður frá desember fram í júní.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Previous Page Next Page