Mac Pro er borðtölva framleidd af Apple. Tölvan inniheldur Intel Xeon örgjörva og PCI Express. Forveri hennar er Power Mac G5. Hún er öflugasta Macintosh-tölvan seld af Apple í dag.
Apple kynnti Mac Pro tölvuna þann 7. ágúst 2006 á WWDC.