Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Menning

Manndómsvígsluathöfn Yao fólksins í Malawi í Afríku.
Útskriftarathöfn herskóla bandaríska sjóhersins, í Maryland.

Menning er sú heild þekkingar samfélags svo sem trú, siðir, saga og tungumál. Margar mismunandi skilgreiningar eru til á menningu. Menning hefur einnig verið skilgreind sem „lífsmynstur heilla samfélaga“[1]. Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, hefur einnig lagt til að menning sé skilgreind sem:

„... samsafn þeirra trúarlegu, efnislegu, vitrænu og tilfinningalegu þátta sem einkenna hvert samfélag eða samfélagshóp. Listir og bókmenntir teljast til menningar, en einnig lífsstíll, sambúðarform, mannleg gildi, hefðir og skoðanir.“[2]

  1. Jary, D. and J. Jary. 1991. The HarperCollins Dictionary of Sociology, p. 101.
  2. UNESCO. 2002. Universal Declaration on Cultural Diversity.

Previous Page Next Page






Kultuur AF Kultur ALS ባሕል AM Cultura AN ثقافة Arabic ܡܪܕܘܬܐ ARC ثقافه ARZ সংস্কৃতি AS Cultura AST Маданият AV

Responsive image

Responsive image