Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Menntun

Börn í leikskóla í Afganistan.
Jan Steen (1672)

Menntun er hugtak sem oftast er notað um kerfisbundið nám þar sem fólk lærir hjá viðurkenndum fagaðilum, til dæmis kennurum. Til eru ótal kennsluaðferðir sem nýta mismunandi tækni til kennslunnar allt eftir atvikum.

Menntun fer oftast fram í menntakerfi ríkis en einnig eru til einkareknir skólar. Í mörgum löndum er lögbundið grunnnám sem hefst þegar börn eru á aldrinum 4-7 ára og lýkur þegar þau eru um 11-12 ára eða jafnvel síðar. Þá er börnum kennd stærðfræði, lestur, móðurmálið, erlend tungumál, saga, samfélagsfræði, íþróttir, heimilsfræði og margt fleira eftir námsskrá.

Framhaldsskólanám hefst í flestum löndum að grunnnámi loknu, við aldurinn 13 ára og stendur yfir í um fimm ár. Að því loknu er hægt að stunda nám í háskóla.


Previous Page Next Page






Onderwys AF ትምህርት AM Educación AN Leorniancræft ANG تعليم Arabic تعليم ARY শিক্ষা AS Educación AST शिक्षा AWA Təhsil AZ

Responsive image

Responsive image