Merking er það sem tengir merkingarbera við það sem hann á við eða tjáir. Merking er viðfangsefni bæði málvísinda, merkingarfræði og málspeki eða heimspeki tungumáls.