Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Morgunkorn

Maísflögur í skál.

Morgunkorn er spónamatur sem er búinn til úr korni, borðaður sem hluti morgunmatar. Yfirleitt er það borðað kalt og með mjólk eða vatni, en stundum er jógúrti bætt við. Undantekningar eru haframjöl og hafragrautur sem eru borðuð heit. Það eru margar tegundir morgunkorns og fyrirtæki svo sem Kellogg’s, Quaker Oats, Nestlé og General Mills markaðssetja morgunkorn fyrir fólk á öllum aldri.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Previous Page Next Page