Newcastle United Football Club | |||
Fullt nafn | Newcastle United Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Magpies (Skjórarnir) eða The Toon | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Newcastle United | ||
Stofnað | 1892 | ||
Leikvöllur | St James' Park | ||
Stærð | 52.387 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2022-23 | 4. sæti | ||
|
Newcastle United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni. Meðal þekktra fyrrum leikmanna félagsins er markahrókurinn Alan Shearer, aðrir þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið eru Les Ferdinand, Kevin Keegan, David Ginola og Andy Cole. Leikvangur liðsins heitir St James' Park og er einn af stærstu völlum Englands.
Árið 2021 tóku Sádí-arabískir fjárfestar við liðinu sem tengdir eru stjórnvöldum Sádí-Arabíu.