Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Newcastle United F.C.

Newcastle United Football Club
Fullt nafn Newcastle United Football Club
Gælunafn/nöfn The Magpies (Skjórarnir) eða The Toon
Stytt nafn Newcastle United
Stofnað 1892
Leikvöllur St James' Park
Stærð 52.387
Stjórnarformaður Fáni Sádí-Arabíu Yasir Al-Rumayyan
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Eddie Howe
Deild Enska úrvalsdeildin
2022-23 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
St James' Park í Newcastle árið 2007.
Leikmenn Newcastle United árið 1960 .

Newcastle United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni. Meðal þekktra fyrrum leikmanna félagsins er markahrókurinn Alan Shearer, aðrir þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið eru Les Ferdinand, Kevin Keegan, David Ginola og Andy Cole. Leikvangur liðsins heitir St James' Park og er einn af stærstu völlum Englands.

Árið 2021 tóku Sádí-arabískir fjárfestar við liðinu sem tengdir eru stjórnvöldum Sádí-Arabíu.


Previous Page Next Page