Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Notting Hill

Fyrir kvikmyndina má sjá Notting Hill (kvikmynd).
Notting Hill

Notting Hill er hverfi í Vestur-London í Englandi. Það er nálægt norðvesturhorni Kensington Gardens í borgarhlutanum Kensington og Chelsea. Notting Hill er fjölþjóðlegt hverfi, þekkt fyrir Notting Hill-karnivalið, hátíð sem haldin er þar árlega. Þar er líka Portobello Road-markaðurinn. Kvikmyndin Notting Hill með Juliu Roberts og Hugh Grant gerist í hverfinu.

Í Notting Hill eru mörg viktoríönsk raðhús og þar þykir eftirsóknarvert að búa. Það eru líka margar eðalverslanir og veitingarhús, sérstaklega við Westbourne Grove.


Previous Page Next Page






Notting Hill AF نوتينغ هيل Arabic Nottinq-Hil AZ ناتینق هیل AZB Нотынг-Хіл BE Нотинг Хил Bulgarian Notting Hill Catalan Notting Hill Czech Notting Hill CY Notting Hill Danish

Responsive image

Responsive image