Pierre Trudeau | |
---|---|
![]() Pierre Trudeau árið 1975. | |
Forsætisráðherra Kanada | |
Í embætti 20. apríl 1968 – 4. júní 1979 | |
Þjóðhöfðingi | Elísabet 2. |
Landstjóri | Roland Michener Jules Léger Edward Schreyer |
Forveri | Lester B. Pearson |
Eftirmaður | Joe Clark |
Í embætti 3. mars 1980 – 30. júní 1984 | |
Þjóðhöfðingi | Elísabet 2. |
Landstjóri | Edward Schreyer Jeanne Sauvé |
Forveri | Joe Clark |
Eftirmaður | John Turner |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 18. október 1919 Montréal, Québec, Kanada |
Látinn | 28. september 2000 (80 ára) Montréal, Québec, Kanada |
Stjórnmálaflokkur | Frjálslyndi flokkurinn |
Maki | Margaret Sinclair (g. 1971; skilin 1984) |
Börn | 4, þ. á m. Justin |
Háskóli | Háskólinn í Montréal Harvard-háskóli Sciences Po Hagfræðiskólinn í London |
Starf | Stjórnmálamaður |
Undirskrift | ![]() |
Joseph Philippe Pierre Yves Elliott Trudeau, venjulega kallaður Pierre Trudeau eða Pierre Elliott Trudeau (18. október 1919 – 28. september 2000) var fimmtándi forsætisráðherra Kanada frá 20. apríl 1968 til 4. júní 1979. Hann var mjög vinsæll og umdeildur leiðtogi sem átti þátt í því að skapa sérstaka kanadíska þjóðernishyggju og styrkja sambandið í sessi gagnvart aðskilnaðarsinnum. Sonur hans Justin Trudeau varð forsætisráðherra Kanada árið 2015 fyrir Frjálslynda flokkinn.