Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Platon

Platon
Platon
Persónulegar upplýsingar
Fæddur427 f.Kr.
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilFornaldarheimspeki
Skóli/hefðPlatonismi
Helstu ritverkMálsvörn Sókratesar; Evþýfrón; Prótagóras; Gorgías; Menon; Fædon; Ríkið; Fædros; Samdrykkjan; Kratýlos; Parmenídes; Þeætetos; Fræðarinn; Stjórnspekingurinn; Tímajos; Fílebos; Lögin
Helstu kenningarMálsvörn Sókratesar; Evþýfrón; Prótagóras; Gorgías; Menon; Fædon; Ríkið; Fædros; Samdrykkjan; Kratýlos; Parmenídes; Þeætetos; Fræðarinn; Stjórnspekingurinn; Tímajos; Fílebos; Lögin
Helstu viðfangsefnifrumspeki, þekkingarfræði, siðfræði, stjórnspeki, réttlæti, menntun, bókmenntir

Platon (einnig ritað Platón eða Plató (úr latínu Plato); forngríska: Πλάτων, Plátōn) (um 427 f.Kr.347 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur og einn áhrifamesti hugsuður sögunnar.[1] Hann var nemandi Sókratesar og kennari Aristótelesar, rithöfundur og stofnandi Akademíunnar í Aþenu. Í löndum þar sem töluð er arabíska, tyrkneska, írönsk mál, eða úrdú er hann nefndur Eflatun, sem þýðir uppspretta vatns og, í yfirfærðri merkingu, þekkingar.

  1. Geir Þ. Þórarinsson, „Hvaða áhrif höfðu kenningar Platons á aðra heimspekinga, vísindamenn og fólk almennt?“[óvirkur tengill], Vísindavefurinn 8.6.2006. (Skoðað 7.8.2007).

Previous Page Next Page






Plato AF Platon ALS ፕላቶ AM Platón AN Plato ANG Pileto ANN प्लेटो ANP أفلاطون Arabic أفلاطون ARY افلاطون ARZ

Responsive image

Responsive image