Principia Mathematica (Lögmál stræðfræðinnar) er þriggja binda rit um undirstöður stærðfræðinnar eftir Alfred North Whitehead og Bertrand Russell sem var gefin út árið 1910, 1912 og 1913.