Ryksuga er heimilistæki sem notað er til að sjúga ryk og óhreinindi af gólfum. Í þróuðum löndum eru ryksugur algengar hjá heimilisfólki til að hreinsa teppi. Síá eða miðflóttahreinsari safnar óhreinindum til að raða niður síðar.
Ives W. McGaffney fann upp fyrst ryksuguna árið 1868 í Chicago, og var hún knúin með handafli. Hún var erfið í notkun því snúa þurfti sveif á handfanginu og ýta samtíms. Hubert Cecil Booth fann upp rafmagnsryksuga árið 1901.