Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Safari | |
Höfundur | Apple Inc. |
---|---|
Hönnuður | Apple Inc |
Fyrst gefið út | 23. júní, 2003 |
Nýjasta útgáfa | 11 / 2017 |
Stýrikerfi | macOS og iOS (áður einnig Windows) |
Notkun | Vafri FTP-biðlari |
Vefsíða | apple.com/safari |
Safari er vafri hannaður og markaðsettur af Apple Inc. Hann er byggður á WebKit kóðasafninu. Hann fylgir með stýrikerfunum macOS og iOS. Fyrsta útgáfa vafrans var gefin út sem prufuútgáfa 7. janúar 2003. Vafrinn er fjórði mest notaði vafri Bandaríkjanna, á eftir Internet Explorer, Mozilla Firefox og Google Chrome. Í janúar 2009 var markaðshlutdeildin af Safari 8,29%.