Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Safari

Safari
HöfundurApple Inc.
HönnuðurApple Inc
Fyrst gefið út23. júní, 2003
Nýjasta útgáfa11 / 2017
StýrikerfimacOS og iOS (áður einnig Windows)
Notkun Vafri
FTP-biðlari
Vefsíða apple.com/safari

Safari er vafri hannaður og markaðsettur af Apple Inc. Hann er byggður á WebKit kóðasafninu. Hann fylgir með stýrikerfunum macOS og iOS. Fyrsta útgáfa vafrans var gefin út sem prufuútgáfa 7. janúar 2003. Vafrinn er fjórði mest notaði vafri Bandaríkjanna, á eftir Internet Explorer, Mozilla Firefox og Google Chrome. Í janúar 2009 var markaðshlutdeildin af Safari 8,29%.


Previous Page Next Page