Schweizerpsalm eða svissneski sálmur er þjóðsöngur svisslendinga og er til á fjórum tungumálum, þýsku, frönsku, ítölsku og rómönsku. Lagið kom fyrst til skjalana árið 1841 en það er eftir Alberich Zwyssig. Texinn er eftir Leonhard Widmer. Árið 1961 var svo ákveðið að hafa þetta sem þjóðsöng Sviss en áður var ljóðið Rufst Du mein Vaterland eftir laginu God Save the Queen.