Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Skagerrak

Kort sem sýnir Skagerrak

Skagerrak er sund inn úr Norðursjó milli suðausturstrandar Noregs, Jótlands í Danmörku og suðvesturstrandar Svíþjóðar (Bohuslän). Suður úr Skagerrak liggur Kattegat sem tengist við Eystrasalt um Eyrarsund, Litla-Belti og Stóra-Belti. Bein lína frá Grenen á Skagen á Norður-Jótlandi að Marstrand í Svíþjóð greinir á milli Skagerrak og Kattegat. Oslóarfjörður gengur norður úr Skagerrak.


Previous Page Next Page






Skagerrak AF سكاغيراك Arabic Estrechu de Skagerrak AST Skagerrak AZ Скагеррак BA Скагерак BE Скагерак BE-X-OLD Скагерак Bulgarian Skagerrak BR Skagerrak BS

Responsive image

Responsive image