Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


St Asaph

Dómkirkjan í St Asaph.

St Asaph (velska: Llanelwy) er borg og sveitarfélag við ána Elwy í Wales. Árið 2011 voru íbúar 3.355 og er hún því önnur fámennasta borg Bretlands. Borgin liggur nálægt nokkrum sjávarbæjum svo sem Rhyl, Prestatyn, Abergele, Colwyn Bay og Llandudno.

Dómkirkja var reist í borginni á 14. öld. Hún er tilenkuð Asaff heilögum, öðrum biskupi sóknarinnar. Enska heiti borgarinnar er dregið af nafni biskupsins. St Asaph var viðurkennd opinberlega sem borg árið 2012.


Previous Page Next Page






سانت اساف ARZ Сейнт Асаф Bulgarian Llanelwy BR St Asaph CEB St Asaph Czech Llanelwy CY St. Asaph Danish St Asaph German St Asaph DIQ St Asaph English

Responsive image

Responsive image