Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.
Straumey
Straumey (færeyska: Streymoy) er stærsta eyja Færeyja og er 372 km² að stærð. Á henni er höfuðborgin Þórshöfn. Á Straumey búa um það bil 22.000 manns, flestir í Þórshöfn.