Tottenham Hotspur F.C. | |||
Fullt nafn | Tottenham Hotspur F.C. | ||
Gælunafn/nöfn | Spurs, Lilywhites | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Tottenham Hotspur | ||
Stofnað | 1882, sem Hotspur F.C. | ||
Leikvöllur | Tottenham Hotspur Stadium | ||
Stærð | 62.062 | ||
Stjórnarformaður | Daniel Levy | ||
Knattspyrnustjóri | Ange Postecoglou | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2023-2024 | 5. sæti | ||
|
Tottenham Hotspur er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni og er frá norður-London. Guðni Bergsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa spilað með félaginu.