Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Uxabrimsa

Uxabrimsa
Uxabrimsa, lirfa og fluga (Hypoderma bovis)
Uxabrimsa, lirfa og fluga (Hypoderma bovis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Oestridae
Ættkvísl: Hypoderma
Tegund:
Hypoderma bovis

Uxabrimsa (fræðiheiti: Hypoderma bovis) er sníkjufluga af brimsuætt sem veldur lirfuóværu í nautgripum. Flugan er lík hungangsflugu í útliti og er um 1,5 cm gul- og brúnloðin. Uxabrimsan verpir á bak nautgripana, hún hvorki stingur né meiðir nautgripi heldur sleppir eggjum sínum á þá, því þykir furðulegt að kýrnar verða sem óðar af hræðslu þegar flugurnar herja á þær. Lirfur hennar naga sig inn í líffæri kúnna, drepa þær ekki en valda kvölum.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Previous Page Next Page






Hypoderma bovis CEB Bëdli gzél CSB Große Dasselfliege German Veise-nahakiin ET Nautakiiliäinen Finnish Hypoderma bovis French Igutchatchiaq IK Hypoderma bovis Italian Runderhorzel Dutch Giez bydlęcy duży Polish

Responsive image

Responsive image