Vatnakrabbar Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Paranephrops planifrons (Parastacidae)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Families | ||||||||||||||
|
Vatnakrabbar, þekktir á ensku sem crawfish, crawdads, freshwater lobsters, eða mudbugs, á sænsku kräftor eru ferskvatnskrabbadýr sem líkjast litlum humrum, sem þeir eru skyldir. Þeir eru í þrem yfirættum; Astacoidea, Cambaridae, Parastacoidea. Þeir anda með tálknum. Sumar tegundirnar eru í lækjum og ám með fersku vatni, og aðrar eru í mýrum, skurðum og tjörnum. Flestar tegundirnar þola ekki mengað vatn, þó einstaka tegundir svo sem Procambarus clarkii séu harðari af sér. Fæða vatnakrabba er lifandi og dauð dýr og plöntur.[1] Procambarus virginalis er vinsæl tegund sem gæludýr.