York | |
---|---|
![]() Dómkirkjan og nálæg hverfi í York | |
![]() York í Englandi | |
Land | England |
Svæði | Yorkshire and the Humber |
Sýsla | Yorkshire |
Stofnun | 71 e.Kr. |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Keith Hyman |
Flatarmál | |
• Samtals | 271,94 km2 |
Mannfjöldi (2011) | |
• Samtals | 197.800 |
• Þéttleiki | 687/km2 |
Tímabelti | GMT |
Vefsíða | www.york.gov.uk |
York (stundum nefnd Jórvík á íslensku) er borg í Norður-Yorkshire í Englandi. Hún hefur lengst af tilveru sinnar verið höfuðborg, fyrst rómverska hluta Englands, en síðar konungsríkjanna Norðymbralands (engilsaxa), Jórvíkur (víkinga) og nú síðast Yorkshire. Mikil saga og menning einkenna borgina. Íbúar eru rétt tæplega 200 þús.