Anthony E. Zuiker

Anthony E. Zuiker
FæddurAnthony E. Zuiker
17. ágúst 1968 (1968-08-17)
Ár virkur1999 -
Anthony E. Zuiker.

Anthony E. Zuiker (fæddur 17. ágúst 1968) er höfundur og framleiðslustjóri að bandaríska sjónvarpsþættinum CSI: Crime Scene Investigation. Hann framleiðir einnig allar þrjár útgáfurnar af CSI: CSI: Crime Scene Investigation, CSI: Miami og CSI: NY. Aðstoðaði hann við að skrifa handritið að Terminator Salvation.


Anthony E. Zuiker

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne