Baldur (norræna: Baldr) var í norrænni goðafræði annar sonur Óðins á eftir Þór, þar með einn af ásum og bjó á stað sem var kallaður Breiðablik og var á himninum fyrir ofan Ásgarð. Þar var allt tandurhreint og óspillt.
Baldur