Beiting (siglingar)

Skýringarmynd sem sýnir beitingu segla miðað við vindátt: (0) beint upp í vindinn svo seglin kelur, (1) beitivindur, (2)-(3) hliðarvindur, (4) bitahöfuðsbyr, (5) lens, (6) beggja skauta byr. Vinstra megin er beitt á stjórnborða og hægra megin á bakborða.

Beiting í siglingum lýsir því hvernig seglum er hagað eftir vindi þegar siglt er á seglskútum. Kulborð(i) (eða vindborði) er sú hlið bátsins sem snýr að vindi og hléborð(i) (eða skjólborði) sú sem snýr undan. Beitt er á stjórnborða þegar vindur kemur á stjórnborða (þegar stjórnborði er kulborðs) og öfugt.


Beiting (siglingar)

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne