Belgsegl

Skúta með belgseglið uppi.

Belgsegl eða spinnaker er sérstök gerð af segli til að sigla undan vindi (lens). Belgsegl eru þríhyrnd, stór og belgmikil, yfirleitt úr léttum nælonefnum, og er beitt fyrir framan bátinn, hengt í siglutoppinn. Yfirleitt er notað léttur útleggjari út frá mastrinu að neðanverðu til að halda kulborðshorni belgseglsins úti og stilla það miðað við vindátt. Þau skiptast í samhverf og ósamhverf belgsegl (gennaker).


Belgsegl

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne