Gler er efni búið til úr kísli (oftast fengnum úr sandi) og fleiri efnum sem eru snöggkæld þannig að þau ná ekki að mynda kristalla.
Hráefni glers eru brædd við hátt hitastig en þau eru helst sandur, kalksteinn, þvottasódi, pottaska og fleiri efni.
Gler