Libreville

Libreville

Libreville er höfuðborg Gabon. Borgin stendur við ána Gabon, nálægt Gíneuflóa. Íbúafjöldi borgarinnar er talinn um 362.000 (samkvæmt mati árið 1993).

Borgin var stofnuð árið 1843 og þangað voru sendir frelsaðir þrælar. Árið 1848 hlaut borgin nafnið Libreville, sem þýðir "Frelsisbær" á frönsku.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Libreville

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne