Mary Shelley

Mary Shelley
Málverk af Mary Shelley eftir Richard Rothwell frá 1840.
Fædd
Mary Wollstonecraft Godwin

30. ágúst 1797(1797-08-30)
Dáin1. febrúar 1851 (53 ára)
Chester Square, London, England
StörfRithöfundur
Þekkt fyrirFrankenstein
MakiPercy Bysshe Shelley
ForeldrarMary Wollstonecraft og William Godwin


Mary Shelley (30. ágúst 17971. febrúar 1851) var enskur rithöfundur sem er einkum þekkt fyrir vísindaskáldsöguna Frankenstein (Frankenstein, or the Modern Prometheus). Hún var dóttir femínistans Mary Wollstonecraft og stjórnleysingjans William Godwin. Hún giftist enska rómantíska skáldinu Percy Bysshe Shelley sem drukknaði eftir sex ára hjónaband.


Mary Shelley

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne