Numbers

Numbers er töflureikni forrit frá Apple og er partur af iWork ásamt Keynote og Pages. Numbers 1.0 var kynnt 7. ágúst 2007 og keyrir á Mac OS X v10.4 Tiger og Mac OS X v10.5 Leopard. Aðal keppinauturinn er Microsoft Excel sem og OpenOffice.org Calc.

Apple iWork
Keynote  | Pages  | Numbers
  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Numbers

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne