Syn er gyðja í norrænni goðafræði sem gætir dyra og tengist þingum og lagavörnum. Samkvæmt Snorra-Eddu er orðið „synjun“ dregið af nafni hennar.[1]
Syn