Verkamannaflokkurinn Labour Party | |
---|---|
Leiðtogi | Keir Starmer |
Varaleiðtogi | Angela Rayner |
Aðalritari | Jennie Formby |
Stofnár | 1900 |
Höfuðstöðvar | London |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
Jafnaðarstefna |
Einkennislitur | Rauður |
Sæti á neðri þingdeild | |
Sæti á efri þingdeild | |
Vefsíða | labour.org.uk |
Verkamannaflokkurinn (enska: Labour Party) er breskur stjórnmálaflokkur sem var stofnaður árið 1900. Flokkurinn var upphaflega talinn vinstriflokkur, en hefur færst nær miðju síðan á tíunda áratugi síðustu öld.
Verkamannaflokkurinn býður sig fram til kosninga í neðri deild breska þingsins, í velska og skoska þingunum og í borgarráðum.