Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Cambaridae

Cambaridae
Procambarus clarkii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Innættbálkur: Astacidea
Ætt: Cambaridae
Ættkvíslir

Cambaridae er stærsta ætt þriggja ætta ferskvatns krabba, með yfir 400 tegundir.[1] Flestar tegundirnar eru ættaðar frá meginlandi Norður-Ameríku. Þrjár eru á Kúbu. Tegundirnar í ættkvíslinni Cambaroides eru þær einu utan Norður-Ameríku, þar sem þær eru í austur Asíu.[2]

Fáeinar tegundir, þar á meðal hinar ágengu Procambarus clarkii og Orconectes rusticus, hafa verið fluttar til svæða utan Norður-Ameríku. Hinsvegar eru margar tegundirnar með lítil útbreiðslusvæði og er alvarlega ógnað; fáeinar eru þegar útdauðar.[2]

Sameindarannsókn á ættkvíslunum 2006 bendir til að ættin Cambaridae gæti verið nærri því einstofna, með ættina Astacidae innan hennar, staða ættkvíslarinnar Cambaroides er óviss.[3]

  1. James W. Fetzner, Jr. (9 maí 2005). „Family Cambaridae Hobbs, 1942“. Crayfish Taxon Browser. Carnegie Museum of Natural History. Afrit af upprunalegu geymt þann 3 febrúar 2014. Sótt 22. mars 2019.
  2. 2,0 2,1 T. Kawai; Z. Faulkes; G. Scholtz, ritstjórar (2015). Freshwater Crayfish: A Global Overview. CRC Press. ISBN 9781466586390.
  3. A. Braband, T. Kawai & G. Scholtz (2006). „The phylogenetic position of the East Asian freshwater crayfish Cambaroides within the Northern Hemisphere Astacoidea (Crustacea, Decapoda, Astacida) based on molecular data“ (abstract). Journal of Zoological Systematics and Evolutionary Research. 44 (1): 17–24. doi:10.1111/j.1439-0469.2005.00338.x.

Previous Page Next Page