Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Elevsinion

Elevsinion var hof sem stóð neðst í Akrópólishæð í Aþenu, neðan við innganginn Propylaea.

Gyðjan Demeter var dýrkuð í hofinu og allt sem tengdist elevsísku launhelgunum var einnig geymt þar. Hofið gegndi mikilvægu hlutverki í panþenísku leikjunum.

Upphaflega var aðaldýrkunarstaður gyðjunnar í Elevsis, ekki langt frá Aþenu. Þegar borgríkið var síðan sameinað í ríki Aþenu var ákveðið að hafa hof henni til helgunar á Akrópólishæð og var það byggt í kringum 480 f.Kr. Hofið var byggt yfir eldri grunn hofs sem var frá kringum 550 f.Kr.


Previous Page Next Page






معبد اليوسينيون ARZ Eleusínion Catalan Ελευσίνιον Greek Eleusinion English Eleusinion Spanish Eleusinion Finnish Éleusinion French Eleusinion GL Eleusinion Italian 엘레우시니온 Korean

Responsive image

Responsive image