Svartaskur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Fraxinus nigra Marshall | ||||||||||||||||||
![]() Útbreiðslusvæði
|
Svartaskur (fræðiheiti: Fraxinus nigra) er tegund af aski sem vex í stórum hluta Kanada og Norðaustur-Bandaríkjunum, frá vesturhluta Nýfundnalands vestur til Suðaustur-Manitoba, og suður til Illinois og Norður-Virginíu.[2] Var áður algengur en hefur á síðari árum fækkað mjög vegna sníkjudýrsins Agrilus planipennis.