Gillingur er jötunn í norrænni goðafræði, faðir Suttungs. Dó hann hjá hjá dvergunum Fjalari og Galari og var kona hans svo myrt af þeim.
Heimtaði Suttungur þá skáldskaparmjöðinn í manngjöld.[1]
Nafnið Gillingur þýðir hinn hávaðasami, sá sem öskrar.[2]